14.4.2010 | 11:36
Ógnarástand.
Rýmingaráætlanir eru fyrir það fyrsta fyrir fólkið. Dapurlegt að vita til þess að erfitt sé að bjarga skepnum og að jarðirnar undir fjöllunum séu í hættu.
Stórflóð við Þorvaldseyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Satt segir þú, það er hálf ömurlegt að vita af öllum skepnunum þarna. Er þeim ekki samt sleppt lausum ? Eða opnað fyrir þeim ?
Sigurbjörg Kristmundsdóttir, 14.4.2010 kl. 11:52
Ættuð að hafa áhyggjur af sjálfum ykkur, ef þetta fer illa þá erum við sjálf í djúpum skít hvar sem er á landinu, móðurharðindin v2.
Tómas Waagfjörð, 14.4.2010 kl. 12:03
Ég er smeykur um að þó að beljunum á Þorvaldseyri sé sleppt úr sé ekki auðvelt að koma þeim í skjól.
Njörður Helgason, 14.4.2010 kl. 12:50
Ég tek undir með þér Njörður.
Það verður að koma skepnum burt frá flóðahættu. Enginn getur treyst á að ekki verði enn meiri flóð!
Ef er leyfilegt að fljúga þyrlum í Þórsmörk á að bjarga því fólki sem þar er! Vona að enginn skaðist. M.b.kv. Anna
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 14.4.2010 kl. 13:13
Við búum á virku eldfjallalandi, og getum átt von á ægilegum náttúruhamförum, hvenær sem er. Gerum okkur það ljóst, en núna eru slíkir atburðir í gangi. Við verðum að taka því með æðruleysi og stillingu og reyna að gera okkar besta, öll í sameiningu til að ráða fram úr aðsteðjandi ógn, og reyna að lágmarka áhrif og afleiðingar þessara atburða eftir getu. Æðruleysisbænin á vel við núna, vonum það besta.
Stefán Lárus Pálsson, 14.4.2010 kl. 13:44
Tómas, varst þú beittur harðindum af móðir þinni ? Hvaða ,,móðurharðindi"??
Börkur Hrólfsson, 14.4.2010 kl. 21:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.