10.4.2010 | 18:40
Friðum fjörurnar strax!
Það verður snarlega að friða Reynisfjöru. Þarna fer á hverju ári fjöldi fólks sem klifrar upp æi stuðlabergið sem er í fremsta hluta Reynisfjalls. Það eru djúp spor sem fólk sem leggur leið sína í fjörurnar við suðurströnd landsins skilur eftir sig.
Það verður að friða fjörurnar, girða þær af oh leypa engum niður í þær. Þetta eru viðkvæm svæði.
Gosstöðvarnar friðlýstar? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það virðist vera að allir meðlimir þessarar Svavars fjölskyldu séu hreinræktuð FÍfl
Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 10.4.2010 kl. 20:21
Já og þau eru einginn djókur, að eigin áliti.
Njörður Helgason, 10.4.2010 kl. 21:34
Þetta er bara það sem við Mýrdælingar höfum þurft að búa við allt frá því að náttúrperlan okkar Dyrhólaey var friðlýst fyrir meira en 30 árum. Síðan hefur hún verið lokuð á hverju sumri nær 2 mánuði um ferðamannatímann. Öllum til óþurftar og ferðaþjónustu til stórtjóns
Reynir Ragnarsson, 10.4.2010 kl. 21:52
Mér var einmitt hugsað til Dyrhólaeyjar Reynir. Henni er lokað árlega af fáviskunni og íhaldsseminni einni saman.
Mér datt í hug hvort Svandís vildi ekki taka hugmyndina frá Dyrhólaey og selja inn á gossvæðið.
Njörður Helgason, 10.4.2010 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.