9.4.2010 | 21:58
Getur með tímanum hlaðið upp myndarlegri gosstöð.
Smásletta hrauns hefur komið upp úr gosrásinni á Fimmvörðuhálsi. Svona smá gos geta ef þau lifa í langan tíma hlaðið upp ágætu hraunlagi. Þetta sjáum við á dyngjum eins og Skjaldbreið sem er mynduð í löngu eldgosi á sama stað. 1060 metra hátt fjall sem er nokkur hundrað meta þykk.
Ef við hugsum um önnur eldgos getum við hugsað til annars eldgoss:
Wilkipedia: Skaftáreldar er nafn eldgoss sem hófst þann 8. júní árið 1783 í Lakagígum, Vestur-Skaftafellssýslu og stóð það fram í febrúar 1784. Aldrei hefur meira hraun runnið úr einu gosi á síðasta árþúsund en í Skaftáreldum en heildarrúmál þess er um 12-14 km³ og flatarmál þess 580 km².
![]() |
Hraunið þekur 1,3 ferkílómetra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.