7.4.2010 | 13:28
Álfheiður áttavilta?
Bréfið byggðist á misskilningi?????
Misskilningi ráðherra? Hún er í starfi fyrir fólkið. Ég hef aldrei heyrt Álfheiði tala við fólk. Ég hef aftur á móti heyrt hanatala til fólks, oft.
Bréf byggt á misskilningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta mál er allt hið furðulegasta.
Forstjótinn leitar til Ríkisendurskoðunar því hann er eitthvað ósáttur við nýja reglugerð sem ráðherra sendir honum. Raðherra mislíkar að hann hafi ekki fyrst leitað til sín ef hann er ósáttur . Ráðherra hótar, í framhaldinu, forstjóranum áminningu fyrir trúnaðarbrot gegn sér.
Ríkisendurskoðun sendir frá sér álit þar sem ámynningarhótunin er fordæmd. En í fréttum er hvergi minnst á upphaflega ágreiningsefnið, þ.e. reglugerðarbreytinguna. Bréf forstjórans til Ríkisendurskoðunar var sent áður en ámynningarhótunin var send.
Tók Ríkisendurskoðun enga afstöðu til reglugerðarinnar eða gleymdist hún í öllu pólitíska moldviðrinu? Var eðlilegt að forstjórinn færi með þetta mál í fjölmiðla?
Margar fleiri spurningar vakna.
Svavar Bjarnason, 7.4.2010 kl. 13:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.