3.4.2010 | 11:36
Við höfum ríkar skyldur gagnvart Landsbjörg.
Það má ekki gleyma hvaðan við fáum aðstoð ef eikkhvað kemur upp á:
Þetta ásamt mörgum öðrum hlutum sem björgunarsveitirnar eru að gera á Fimmvörðuhálsi þessa dagana eiga að sýna fólki skýrt hvers virði það er að eiga aðgang að björgunarsveitum. Þessar gríðar aðgerðir sem nú eru gerðar til hjálpar lífi og limum fólks sem fer á Fimmvörðuhálsinn. Sumir illa búnir, aðrir í engu líkamlegu formi og fólk sem lítur ekki á veðurspána áður en lagt er af stað. Öllu þessu fólki og öllum öðrum sem á Fimmvörðuhálsinum eru eru björgunarsveitirnar reiðubúnar að hjálpa og bjarga.
Við munum þetta kannski um næstu ásamót þegar við kaupum flugeldana, hvert við eigum að snúa okkur með viðskiptin.
Virknin í eldgosinu óbreytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Athugasemdir
Á ekki núna að kalla út, til að smala fólki af Fimmvörðuhálsi, íþróttafélögin og einkaaðilana, sem eru að selja flugelda í samkeppni við björgunarsveitirnar???? Mér þætti gaman að vita hver árangurinn yrði!
Jóhann Elíasson, 3.4.2010 kl. 04:05
Þakka þér fyrir Njörður og þetta var góð athugasemd hjá þér Jóhann.
Hrólfur Þ Hraundal, 3.4.2010 kl. 07:49
Njörður Helgason, 3.4.2010 kl. 11:45
Frábærar athugasemdir hjá Nirði og Jóhanni,,,veit ekki alveg hvernig hægt væri að höndla svona nokkuð án hjálpar okkar frábæru björgunarsveita og mér finnst að nú mætti kannski gauka aðeins aukalega að þeim frá hinu opinbera þó ekki væri annað en að fella niður okurgjöldin af oliuni sem notuð er á bílana og ef olíufélogin kæmu að þessu líka myndu þau aldeilis bæta ímynd sína og þarf nú nokkuð til þar
Birgir Sigurfinnsson, 3.4.2010 kl. 12:28
Held að það væri nær að rukka þá sem er verið að bjarga þarna. Fullt af fólki sem er að ana út í vitleysu.
Björgunarsveitirnar eiga bara að fá að rukka fólk sem er ekki útbúið í svona aðstæður. Það myndi að sama skapi fljótlega fækka þeim ösnum sem asnast af stað á strigaskóm
Rúnar Haukur Ingimarsson, 3.4.2010 kl. 13:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.