31.3.2010 | 21:03
Lukkan ein hvar eldurinn kom upp.
Það er ekkert öryggi sem hægt er að treysta fræa af hendi náttúrunnará gosstöðvum. Ýmislegt getur gerst eins og sýnt hefur sig í kvöld.
Þó er betra að nýr eldur kom upp í framhaldi sprungunnar sem er virk, heldur en annars staðar. Verra hefði verið ef eldur hefði komið upp í Eyjafjallajökli með líklegum jökulhlaupum þegar búið er að opna leiðina inn í Þórsmörk og fullt af fólki hefði verið í hættu.
Fólki vísað af Bröttufönn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það gæti gerst í nótt.... Þessi gos koma hægt og hljóðlega, án viðvörunar. Hreinlega lúmsk.
Þarna getur hvað sem er gerst hvenær sem er og það vitum við öll. Ég sá þetta úr fjarska og fann segulinn frá sýninni. Þetta togar í mann og mig langaði strax að sjá miklu meir, fara miklu nær Þessi þjóð storkar gjarnan örlögunum.
Farið varlega um páskana öll sömul
Anna Ragnhildur, 31.3.2010 kl. 21:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.