31.3.2010 | 14:46
Endalausar hækkanir.
Vonandi hættir fólk ekki við að koma til þessa skatthrjáða lands í kjölfarið. Allar matarholur eru nýttar að fullu. Hækkanirnar taumlausar. Síðan fáum við þetta allt í margfeldisáhrifum vísitölutengingarinnar.
Sérstakt farþegagjald lagt á | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skattgrímur Joð er í sinni stjórnartíð búinn að hækka vaskinn, setja á kolefnisskatt og nú þessar hækkanir. Þetta veldur því að flugmiðinn hefur hækkað um fleiri þúsund krónur. Á endanum leiðir þetta til fækkun flugfarþega.
The Critic, 31.3.2010 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.