29.3.2010 | 14:20
Skjótt skiptast veður á Fimmvörðuhálsi
Það er með miklum ágætum hvað veðrið var gott nú um síðastliðna helgi. Margir gátu farið til gosstöðvanna eða þangað sem sást vel til þeirra og barið eldgosið augum. Prýðilegt að óveðrið brast á þegar fólk var komið til byggða. Það eru nefnilega skjót veðrabrigðin uppi á Fimmvörðuhálsi. Enda fer leiðin sem gengin er í rúmlega 1000 metra hæð ufir sjávarmál.
En gaman var að sjá eldvarpið og Þórðarfjall sem er að myndast á Fimmvörðuhálsi.
http://www.flickr.com/photos/njordur/
Mjög slæmt veður á gossvæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.