27.3.2010 | 23:02
Sterk upplifun Sjáið myndirnar.
Ég fór á Fimmvörðuháls í dag. Sterk upplifun. Meiriháttar að sjá eldsumbrotin í svona mikilli nálægð. Endilega skoðið:
http://www.flickr.com/photos/njordur/
Það var fullt af fólki uppi við eldstöðina. Gangandi, á bílum, vélsleðum eða flugförum.
Ekkert lát á gosinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottar myndir Njörður. Vildi óska að ég hefði komist til að sjá dýrðina.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.3.2010 kl. 23:25
á þetta var mega!
Njörður Helgason, 27.3.2010 kl. 23:46
Glæsilegar myndir!
Guðmundur Ásgeirsson, 28.3.2010 kl. 00:43
Flottar myndir ... vonandi verður gosið ekki búið þegar maður kemst, ef maður kemst.
Ertum við hættir við "Njarðarnibba"?
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 28.3.2010 kl. 00:55
Þakka ykkur. Ég er viss um ágæti nafnsins Þórðarfjall!
Njörður Helgason, 28.3.2010 kl. 01:15
Þórðarfjall (-hnúkur, -fell, -stapi, -bunga) er besta nafn sem ég hef heyrt hingað til. Þórður er vel að því kominn.
Davíð Kristjánsson, 28.3.2010 kl. 01:50
Kannski fer ég í jeppaferð á morgun að skoða eldstöðvarnar, elsta dóttir mín er bókuð í ferðina en ég þorði ekki að skrá mig í ferðina í gær. Ég bið að heilsa frúnni :)
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.3.2010 kl. 01:51
ps: myndirnar þínar voru flottar
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.3.2010 kl. 01:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.