Fjallið fái nafn Þórðar Tómassonar!

Það er eitt nafn sem mér finnst að þetta fjall eigi að fá: Þórðarfjall!

Þetta fjall er á Fimmvörðuhálsi undir Eyjafjallajökli sem er bæjarfjall Eyfellinga. Þórður Tómasson frá Vallnatúnum býr í Skógum undir Eyjafjöllum. Í Skógum hefur Þórður byggt upp byggðasafn Vestur-Skaftafellssýslu og Rangárvallasýslu.Stórmerkilegt safn minja, byggðanna og heimilda í riti á skjalasafninu sem er þar

Fimmvörðuhálsinn er tenging milli sýslanna sem Þórður hefur safnað heimildunum frá og safnað saman í Skógum.

Það væri því góð virðing að nefna þetta nýja fjall í höfuðið á Þórði Tómassyni: ÞÓRÐARFJALL!


mbl.is Fimmvörðufjall?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: G. Valdimar Valdemarsson

Afhverju Þórðarfjall - má fjallið þá ekki bara heita Þórður ?

G. Valdimar Valdemarsson, 25.3.2010 kl. 10:51

2 Smámynd: G. Valdimar Valdemarsson

hversvegna að vera með endinguna fjall - blasir ekki við að þetta er fell eða fjall.  Má það þá ekki bara heita Þórður ?

G. Valdimar Valdemarsson, 25.3.2010 kl. 10:53

3 Smámynd: Njörður Helgason

Vissulega ágæt ábending. Nafnið fell er svoldið hæðarlegt en ég þekki reyndar stór fell.

Njörður Helgason, 25.3.2010 kl. 11:02

4 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Hálsbólga

Benedikt Halldórsson, 25.3.2010 kl. 11:04

5 identicon

Það er víst búið að ákveða að "fjallið" eigi að heita Njarðarnibba.

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 25.3.2010 kl. 13:08

6 Smámynd: Njörður Helgason

Svo má bara fara í goðafræðina:Njörður er sjávarguð í norrænni goðafræði

Njörður Helgason, 25.3.2010 kl. 13:36

7 Smámynd: Guðmundur Jónsson

Væri ekki best að kalla hrygginn "Sjöttu vörðuna" í Fimmvörðuhálsi?

Guðmundur Jónsson, 25.3.2010 kl. 17:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband