24.3.2010 | 10:11
Ógleði fyrir fólkið í landinu!
Verðtryggingin spólar áfram upp skuldir okkar á verðlausum húsum. Húseignir sem lækka stöðugt. Þessi verðbólga er mest öll komin til af opinberum hækkunum. Ríkið hækkar og hækkar álögurnar vitandi það að með hverri hækkun tryggir verðtryggingin bönkunum og hinu opinbera margfeldisáhrif hverrar hækkunnar.
Verðbólgan mælist 8,5% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.