23.3.2010 | 18:18
Spennandi tilefni ferðarinnar.
Þetta er óskaplega spennandi. Ég gæfi mikið fyrir að geta verið með í ferðinni. Hef einu sinni komið að nýrunnu Hekluhrauni 1991. Sérkennileg lykt af nýrri jörðinni. Man líka eftir því þegar hey vagninn úr sveitinni fór til Vestmannaeyja 1973 í flutningana þar. Ég safnaði vikrinum saman og átti lengi í krukku.
Það er óskaplega spennandi að fara á Fimmvörðuhálsinn til að sjá og upplifa þá jarðmyndunina sem er að gerast þar. Ég hvet fólk til að fara.
Ásókn í göngu á Fimmvörðuhálsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.