23.3.2010 | 12:58
Gos og skjálftar.
Tvær megineldstöðvar hlið við hlið. Þær hafa gosið oft. Á misjöfnum stöðum í Kötluöskjunni. Austarlega og vestarlega. Ef til vill hefur Eyjafjallajökull frekar áhrif á virkni í Goðabungu en í austurhlutanum.
Hverjar skyldu vera líkurnar á því að megineldstöðvarnar vinni saman? Litlar, þó hefur þrýstingurinn áhrif. Sjáum það best að eftir Heklugosið 2000 varð aukin virkni á suðurlandi sem skalf síðan stórum 17.- og 21. júní þá um sumarið.
En þessar ísi huldu eldstöðvar verða áfram sjálfstæð kerfi, með aðskildar kvikulindir.
Jökullinn getur verið áratugi að jafna sig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.