Lífið er í iðrum jarðar.

Hver veit nema að þetta rumsk frá Eyjafjallajökli verði til þess að bryddi á Barða. Það eru tvö sjálfstæð goskerfi undir Mýrdals og Eyjafjallajöklum. En ég man eftir því í sveitinni að ef ein belja meig þá fylgdu hinar í kjölfarið. Sama getur orðið ef virkni fer af stað í einni eldstöð að sú næsta þurfi að létta á sér.

Það er líka hægt að minnast á hlaupið í Jökulsá á Sólheimasandi 1999. Það varð eftir umbrot neðanjarðar og kvikuhlaup frá Eyjafjallajökli. Ekkert gos kom þá upp úr jöklinum en ummerki um sig voru upp af Sólheimajökli og allt það ár var mikil leiðni í Jökulsá og Múlakvísl sem rennur niður á Mýrdalssand. Einnig var mikil skjálftavirkni í Mýrdalsjökli og ummerki um allt yfirborð jökulsins um aukna hveravirkni á Kötlusvæðinu.


mbl.is Þurfum að fylgjast með Kötlu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband