4.3.2010 | 21:02
Líflegt undir Eyjafjallajökli.
Ég hef fylgst með sjálftunum á netinu þarna fyrir austan. Man ekki eftir svona mörgum punktum. Greinilegt að eitthvað er í gangi. Svipuð hreyfing var þegar hlaupið kom í Jökulsá á Sólheimasandi 1998. Þá myndaðist kvikuinnskot undir Eyjafjallajökli sem virtist að einhverju leyti brjótast upp við Goðabungu með hlaupi í Jökulsá. Spurning hvort að meigineldstöðin Eyjafjallajökull fóðrar megineldstöðina Kötlu eða hvort þetta verður aðeins innskot undir Eyjafjallajökli, máske gúlpur. Eða kanski er Katla að koma.
Funda vegna skjálfta undir Eyjafjallajökli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já Þú getur líka þá brunað austur og tekið myndir :)
Diljá Ösp Njarðardóttir, 4.3.2010 kl. 23:15
@ Diljá Ösp Já ég fer með det samme ef eitthvað gerist.
Njörður Helgason, 5.3.2010 kl. 09:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.