26.2.2010 | 10:42
Skjót veðrabrigði í Mýrdalnum.
Það eru öfgar í veðurfarinu í Mýrdalnum núna allt á kafi í snjó. Í Mýrdalnum vorar snemma og haustar seint. En yfir háveturinn getur orðið býsna snjóþungt þar. Himinháir skaflar. Íbúðarhús og útihús á kafi í snjó. Veðrabreytingar geta lika orðið með mjög snöggum hætti í Mýrdalnum. Líkt og hendi sé veifað brestur á þreifandi bylur.
Það er þó kostur þegar snjóar svona eftir miðjan veturinn, þá verður snjórinn ekki eins setinn. Hann hlánar fljótt, liggur ekki lengi í fönnum, eins og snjórinn sem festir um eða fyrir jól.
Kolófært í Vík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 370666
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.