21.2.2010 | 21:56
Leiðin var lúmsk og lymskuleg.
Siðleysi sjálfstæðismanna er algert. Það hefur verið af þeim og öðrum haft horn í síðu opinna prófkjöra. Þá geti fólk farið og tekið þátt í prófkjörum margra flokka. Hversu margir gera það? Sýnilega eru flokkar yfirleitt að fá svipaða kosningu og þátttökuna sem er í opnum prófkörum.
En þessi smölun sem átti sér stað í Kópavoginum rekur punktinn á svínarí sjálfstæðismanna í Kópavoginum. Einum er skóflað út Gunnari Birgissyn. Í staðinn kemur Ármann Kr Ólafsson inn í fyrsta sætið með hæpinni smölun þátttakenda í lymskulegu prófkjöri sjálfstæðismanna.
Um 1.100 skráðu sig fyrir prófkjör | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.