Óþarfa dagur.

Einhvern vegin finnst mér þessi dagur fullkomlega óþarfur. Svona álíka og Ameríski jólasveinnninn sem er í upphafi byggður upp á Norrænni trú, þá er Valentínusardagurinn fullkominn óþarfi. Innfluttur markaðsdagur sem er algerlega óþarfur þegar konudagurinn er eftir viku.

Konudagurinn er dagur sem á að halda upp á. Virða og halda í heiðri. Ævagamall íslenskur dagur sem tengist gömlu mánaðarheitunum. Með Góunni fer aðeins að líða á veturinn. Að lokinni Góu kemur einmánuður og eftir hann Harpan sem kemur með sumardeginum fyrsta.

Valentínusardagurinn er fullkominn óþarfi og villa að halda upp á hann.


mbl.is Dagur elskenda í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

sammála.

Hrólfur Þ Hraundal, 15.2.2010 kl. 11:03

2 Smámynd: Vendetta

Það vita það fæstir, en í Rómönsku Ameríku er 14. febrúar ekki dagur elskenda, heldur dagur vináttu. Þennan dag óska Mexíkanar og aðrir vinum sínum og vandamönnum gleðilegan vináttudag (feliz día de amistad).

Ég get ekki séð, að þessi dagur sé neitt óþarfari en konudagur, bóndadagur, mæðradagur eða feðradagur.

Vendetta, 15.2.2010 kl. 18:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband