27.1.2010 | 23:33
Skelfileg staða.
Það er rétt að ríkið komi að skuldum Álftenes. Þar er reynslan og þekkingin. Það eru ekki svo mörg ár síðan að það þótti skelfilegt ef halli fjárlaga Íslands upp sjö milljarða þótti stefna landinu í vond mál. Nú eru skuldir lítils bæjarfélags sama upphæð.
Ríkisendurskoðun skoði Álftanes | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.