Aftaka ráðamanna er framundan,

Þetta verður líkast því að vera við jarðarför. Allt verður dregið upp, nema í þessari athöfn verður sannleikurinn og staðreyndirnar látnar tala sínu máli.

Fleiri munu beygja af  við að lesa ósköpin sem dundu yfir þjóðina en Tryggvi. Eitthvað sem engin trúði að mundi geta gerst hér á landi á kemur í ljós.  Stjórmálamenn ættu að koma sér í hella eða í útlegð áður en allir leggjast í lestur.

Hvort að einhverjir stjórmálamenn þjóðarinnar koma til með að axla ábyrgðina á eftir að koma í ljós. Hver veit? Kanski segja menn að aðstæður eða einhvað annað fjarstæðukennt hafi ráðið för.


mbl.is „Þjóðin fái lestrarfrí“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Vonandi verður þetta ekki hvítþvottur en ég óttast að þegar stjórnmálamenn verða afhjúpaðið myndist fylkingar til að vernda sitt fólk. Vona að öllum stjórnmálviðhorfum verði vikið til hliðar þegar kemur að uppgjörinu.

Finnur Bárðarson, 25.1.2010 kl. 17:20

2 Smámynd: Brattur

Gaman að fá lestrarfrí... spennan magnast...

Brattur, 25.1.2010 kl. 21:41

3 Smámynd: Njörður Helgason

Það verður óbærilegt að bíða. Vonandi að stjórmálamenn reyni ekki að þvo af sér skömmina.

Njörður Helgason, 25.1.2010 kl. 22:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband