21.1.2010 | 09:11
Eignaumsýsla Landsbankans?
Það verður þá aftur hægt að taka upp ríkisjarðakerfið. Ríkið átti jarðirnar, ábúendur áttu bústofn, vélar og byggðu upp jarðirnar. Síðan ef menn hættu búskap skiluðu þeir til ríkisins jörðunum. Það sem gert hafði verið er síðan metið og þeim greitt sem framkvæmdu.
Landsbankinn er ríkisbanki. Bankinn hlýtur að vera með öfluga eignaumsýslu yfir jörðum, fasteignum og fyrirtækjunum á landinu sem bankinn á að öllu leyti, eða einhvern hluta í.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.