7.1.2010 | 13:07
Vetrarveður undir Eyjafjöllum.
Þessir ferðalangar voru komin alla leið frá Nýja Sjálandi til að njóta veturinns á Íslandi. Þau voru sannarlega komin í vetrartíð, frostið undir Eyjafjöllum fór niður í 10-15 stig dagana kringum þá sem þau voru hér.
Þau fengu líka fallegar ísmyndanir við Skógafoss og víðar undir Eyjafjöllunum, þarámeðal ísi lagðan Holtsós. Þetta fannst þeim gaman að sjá. Góður bónus á Ískandsheimsóknina.
Hér eru myndir af þessu. klikkið á hlekkina hérað neðan.
Holtsós ísi lagður með steinum í flæðarmálinu.
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.