6.1.2010 | 20:27
Fólkið vill vilja samþykktar réttkjörins Alþingis.
Ákvörðun forseta er sverð sem er að snúast við í höndum hans. Skoðanakannanir sýna að meirihluti er að myndast hjá þjóðinni um að játa lögunum. Með því er afneitun forsetans að engu gerð. Þjóðin ætlar ekki að sætta sig við það að hún sésvipt þingræðinu. Sættir sig ekki við þessa umpólun valda í íslensku samfélagi.
Lönd, fjölmiðlar og stjórnvöld í Evrópuríkjunum eru viljug til skilnings ámálinu. Skilningur sem stórum eykst ef þjóðin samþykkir sett lög. Endalaust er hægt að finna aðila sem eru öfgafullir. Af hverjum eru myndir frá austurlöndum ef eitthvað kemur upp á? Unglingum, jafnvel börnum sem hafa hvorki afstöðu né skoðun áöðru en að bregða byssum á loft.
Það er líkt fréttamati á því sem nú erí gangi hér á landi á
Ákvörðun forsetans vonbrigði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.