5.1.2010 | 23:20
Valdarán forseta Íslands.
Ólafur Ragnar Grímsson fór með veggjum og framdi valdarán í dag. Hann kastaði þingræðinu fyrir róða og tók upp forsetavald.
Réttkjörið Alþingi Íslendinga samþykkti viðbótina við Icesave. Réttkjörið Alþingi felldi tillöguna sem kom fram um þjóðaratkvæðagreiðslu um frumvarpið.
Við vorum síðastliðið vor dregin eins og asnahópur að kjörborðunum til að kjósa Alþingismenn fyrir næstu fjögur árin. Þessu þingi hefur Ólafur Ragnar nú kastað út í ystu myrkur og á hæpnum forsendum skoðanakönnunnar og forsetavalds og ákveðiðað skrifa ekki undir samþykkt lög.
Staðfestir ekki Icesave-lög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.