4.1.2010 | 09:45
Verður gert í beinni útsendingu.
Mig minnir að Matthías Bjarnason hafi hótað öllu illu, afsögn og fleiru þegar Vigdís skrifaði undir bráðabirgðalög vegna flugfreyjudeilu á sínum tíma eftir skamma umhugsun.
Vigdís skrifaði snarlega undir lögin að mig minnir á einhverjum kvennadegi.
Ólafur Ragnar hjúfrar sig enn undir hánni og ekkert heyrist frá honum. Það er þó engin hætta á öðru en að Ólafur Ragnar mun segja frá ákvörðun sinni á heitum fréttatíma útvarpsstöðvanna eða þá í beinni útsendingu sjónvarpsstöðvanna.
![]() |
Ekki mikið tilefni til biðleiks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.