27.3.2018 | 17:07
Slæmur gönguvegur.
Skelfilegt er að sjá þessa leið ofan Hveragerðis. Svona gönguleiðir sem fara í eina drullu orsaka það að farið verður til hliðar við gönguleiðina. Með því er líklegt að svaðið aukist enn meira og gönguleiðin í svaðinu verði enn meiri.
Þessa leið fór ég fyrir nokkrum árum í för meðfélagi íslenskra utanvegar hlaupara. Þá var stígurinn góður. Ofan íburður í honum og allar leiðir færar. Fór framhjá Kattartjörnum og naut náttúrurnar á svæðinu vel.
Stór leirhver sem varð á leiðinni, sýndi vel hvað virknin á svæðinu er mikil. Eftirminnilegt var að fara um svæðið og geta gengið á göngustígnum um það. Það er ekki hægt í dag þegar leiðin er að verða eitt svað og á eftir að aukast enn meira með aukinni umferð.
![]() |
Göngustígurinn er eitt drullusvað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 27. mars 2018
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 371013
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar