Breytinga er þörf í Mýrdalnum.

Á fundinum hefur komið fram greinileg þörf á úrbótum vegna þjóðvegarins í Mýrdal. Fólk sem á leið í Mýrdalinn byrjar að fara yfir einbreiða brú á Jökulsá á Sólheimasandi. 

Fyrir leiðina til Víkur er vegurinn sem þarf að fara norðan og niður með Reynisfjalli austan veginn úr allri leið sem gengur ekki fyrir hringveginn. Það kallar á að göng verði að gera undir Reynisfjall.

Með jarðgöngum verður hægt að koma akstrinum úr byggðinni í Vík. Það er ekki gott að þurfa að hafa hringveginn gegnum þorpið. Því Víkurþorp er beggja vegna hringvegarins og börn og íbúar verða að fara yfir þjóðveginn til að komast í þjónustuna í bænum. Skóli, íþróttahús, verslun og þjónusta sem íbúar Víkur verða að sækja er öðru megin við þjóðvegin sem skiptir þorpinu í tvo hluta.


mbl.is Vilja auka umferðaröryggi við Vík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. janúar 2018

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband