Hættuleg eldstöð.

Enn og aftur mælast hreyfingar í Mýrdalsjökli. Þessar hreyfingar þykja benda til þess að jökulhlaup verði úr einhverjum ám sem renna úr jöklinum.

Það hefur verið alllengi vakir yfir Mýrdalsjökli. Þrátt fyrir miklar vaktir hefur ekki orðið hlaup til skaða frá 1955 sem braut brú á Múlakvísl og lokaða veginum yfir Mýrdalssand. 

Hann opnaðist aftur þegar ný brú var byggð yfir Múlakvísl austan við Höfðabrekku. Síðasta hlaup varð í Jökulsá á Sólheimsandi 1999.Svo varð hlaup í Múlakvísl 2011 sem braut brú yfir Múlakvísl!


mbl.is Aukin hætta á hlaupi í Múlakvísl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. júlí 2017

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband