Virkni í Mýrdalsjökli!

Sólheinajökull er bara sýnishorn í dag miðað við stærðina um 1975. Stór skriðjökull sem fór í Fjallið vestan skriðjökulsins. Jökulsá rann undir honum og átti útfall og Jökulsá rann niður farveg Jökulsár á Sólheimasandi.

Í heimildum er sagt frá því þegar hlaup urðu þegar að jökullónið tæmdist og almikil hlaup urðu í Jökulsá.

Árið 1999 varð Jökulhlaup úr Sólheimajökli 18. júlí Jöklulaup braut ekki niður brú yfir Jökulsá á Sólheimasandi, en mjög litlu munaði. Merki um virkni í Mýrdalsjökli voru greinileg. Það sást vel þegar ég fór í flugferð með Reyni Ragnarssyni yfir Mýrdalsjökul eftir Jökulhlaupið 1999


mbl.is Sólheimajökull bráðnar hratt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. júní 2017

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 370311

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband