Færsluflokkur: Bloggar
22.10.2011 | 11:36
Þjóðargersemið Jóhanna.
Að sjálfsögðu geta flokksmenn og konur Samfylkingarinnar verið stolt af sínum leiðtoga. Hún sem er trú sinni stefnu og ötul í þeirri vinnu sem hún er í. Trygg sínum verkefnum.
![]() |
Jóhanna sjálfkjörin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
20.10.2011 | 14:43
Smæla framan í heiminn.
![]() |
Ísland vann Egyptaland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2011 | 19:32
Skál, skál, Bermúdaskál.
![]() |
Tekur á taugakerfið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2011 | 10:34
Nýtilegt og afmarkað.
Ræktun beykisins ætti að geta verið afmörkuð. Einhvern vegin tel ég að það sái sér ekki um allt land eins og lúpínan hefur gert.
![]() |
Franskan skóg hingað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.10.2011 | 09:48
Óþægilegt að finna jarðskjálfta.
![]() |
Jarðskjálftar upp á 3,8 stig |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.10.2011 | 09:16
Líf í náttúrunni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2011 | 20:58
Rafskot að kvöldi.
![]() |
Rafmagn sló út vegna eldinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2011 | 23:10
Fornar sagnir færa mönnum hlutverk.
![]() |
Á tánum vegna Kötlu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2011 | 20:48
Bejast, berjast.
![]() |
Réttargeðdeildinni að Sogni lokað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2011 | 21:20
1/4 úr öld. Ótrúlegt.
Í tilefni af kvartaldarafmæli fundar Gorba og Regans í Höfða er tilvalið að minnast hanns. Minning mín á undirbúningnum og fundinum í beinni er skýr.
Ég var að vinna við byggingu sundlaugarinnar á Rútstúni í Kópavogi. Ótrúlegustu flugvélar flugu yfir okkur í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli í aðdraganda fundarinns. Ég var við Reykjanesbrautina þegar Regan kom frá Keflavík til Reykjavíkur. Ég sá hann inn um bakrúðuna á bílnum sem hann var í, á leiðinni í bæinn. Eitthvað sem Bandaríkjaforseti mundi aldrei gera í dag.
Einnig finnst mér vera mikilvægt að tekin verði mynd af Ingva Hrafni við húnann á Höfða. Honum lýsti hann í sjónvarpinu um alllanga stund.
Þessi fundur var skemmtileg upplifun og mér finnst tilvalið að rifja upp sem flest við hann.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 371205
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar