Færsluflokkur: Bloggar

Þjóðargersemið Jóhanna.

Það er þjóðinni og öllum fyrir bestu að hæfasti leiðtoginn sitji áfram. Hún hefur ekki sýnt annað en vilja til þeirra verka sem hún hefur tekist á við.
Að sjálfsögðu geta flokksmenn og konur Samfylkingarinnar verið stolt af sínum leiðtoga. Hún sem er trú sinni stefnu og ötul í þeirri vinnu sem hún er í. Trygg sínum verkefnum.
mbl.is Jóhanna sjálfkjörin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Skál, skál, Bermúdaskál.

Hvernig er með landsliðið í brids. ætlar það ekki að nota brostæknina til að ná aftur í Bermúdaskálina?
mbl.is Tekur á taugakerfið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nýtilegt og afmarkað.

Það er til frekari bóta að reyna ræktun beykisins hér á landi á en þegar farið var að sá lúpínunni um allt land. Hún fer með sáningu grimmt um allt í dag og vandræðin við að uppræta hana eru óskapleg.
Ræktun beykisins ætti að geta verið afmörkuð. Einhvern vegin tel ég að það sái sér ekki um allt land eins og lúpínan hefur gert.
mbl.is Franskan skóg hingað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Óþægilegt að finna jarðskjálfta.

Ég fann kippinn hér í Hafnarfirðinum. Sat og fann og heyrði í húsinu. Það er alltaf jafnóþægilegt að finna svona skjálfta. Nú fann ég annann.
mbl.is Jarðskjálftar upp á 3,8 stig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Líf í náttúrunni.

Nú klukkan 09:03 fann ég vel skjálftakipp. Hann var kominn á vef Veðurstofunnar áðan. 3,8 stig á Richter. Hann fannst þokkalega og heyrðist í honum. Nóg er í gangi í náttúrunni. Eldingar í gærkvöld og jarðskjálfti nú í morgunsárið.

Rafskot að kvöldi.

Þetta var býsna mikið skot á rafkerfinu. Makkinn minn er ekki komin á netið enn. Ég bíð og vona.
mbl.is Rafmagn sló út vegna eldinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fornar sagnir færa mönnum hlutverk.

Ég hef fundið hlutverk fyrir ÓRG. Hann getur verið Þrasi sem bjó í Eystriskógum og atti kappi við Loðmund á Sólheimum sem getur verið táknmynd jarðfræðinganna.
mbl.is Á tánum vegna Kötlu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bejast, berjast.

Björgvin Sig og Þorgerður Katrín ættu að stofna breiðfylkingu til að berjast gegn þessum breytingum. Fyrrum ráðherrar. Hoknir af reynslu.
mbl.is Réttargeðdeildinni að Sogni lokað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

1/4 úr öld. Ótrúlegt.

Í tilefni af kvartaldarafmæli fundar Gorba og Regans í Höfða er tilvalið að minnast hanns. Minning mín á undirbúningnum og fundinum í beinni er skýr.

Ég var að vinna við byggingu sundlaugarinnar á Rútstúni í Kópavogi. Ótrúlegustu flugvélar flugu yfir okkur í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli í aðdraganda fundarinns. Ég var við Reykjanesbrautina þegar Regan kom frá Keflavík til Reykjavíkur. Ég sá hann inn um bakrúðuna á bílnum sem hann var í, á leiðinni í bæinn. Eitthvað sem Bandaríkjaforseti mundi aldrei gera í dag.

Einnig finnst mér vera mikilvægt að tekin verði mynd af Ingva Hrafni við húnann á Höfða. Honum lýsti hann í sjónvarpinu um alllanga stund. 

Þessi fundur var skemmtileg upplifun og mér finnst tilvalið að rifja upp sem flest við hann.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 371205

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband