Færsluflokkur: Bloggar
3.1.2018 | 11:40
Ljómandi
Er rýmingarsala á jólabjórnum, Gott að byrgja sig upp fyrir Þorrann.
![]() |
Jólabjórinn kominn á útsölu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2017 | 10:02
Enn á spenanum.
Er ekki rétt að biskupinn styðji ÓRG?
![]() |
Ólafur Ragnar fái 7 milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.12.2017 | 12:39
Verður að verða beltaskylda.
Það er greinilegt að átak verður að gera til að tryggja öryggi farþega í rútum á Íslandi. Við munum eftir því að í flugvélum eru farþegar skyldugir í að spenna beltin.
Öryggi Þeirra verður að gera og koma á í rútunum, því beltin munu halda fólki í sætunum ef slys verður. Með beltunum hefði ekki fólk lent undir rútunni hjá Klaustri.
Það verður að koma á skyldu hjá farþegum langferðabíla að spenna bílbeltin til að tryggja öryggi þeirra á ferð um landið!
![]() |
Þrír áfram á gjörgæslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2017 | 16:02
Voru farþegar ekki í beltum?
Eru öryggisbelti ekki í rútunum. Er ekki fylgst með að farþegar séu ekki í beltum?
![]() |
Hafnaði utanvegar eftir aftanákeyrslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.12.2017 | 16:49
Hallærislegt.
Prestar og biskupar Ísland eiga að taka laun sín eftir úrskurði launavísitölu. Ekki óðdúkka upp með það að allmargt sé ógreitt.
![]() |
Leiðréttingar eftir 12 ára kyrrstöðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.12.2017 | 13:55
Hönnunar mistök!
Enn eitt óhappið á brúnni yfir stóru Laxá. Einbreið brú með beygju á vegi sem allmikil umferð er um.
![]() |
Fólksbíll og vörubíll í árekstri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2017 | 15:18
WOW bjargar okkur
Gott er fyrir okkur Íslendinga að eiga annað flugfélag til að bjarga okkur til að fara út úr landinu.
![]() |
Flugferðum ekki fjölgað hjá WOW air |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2017 | 09:01
Upphaf með svikum.
Var ekki ákall almennings að afnema virðisaukaskatt af útgáfu bóka. Það er ekki gert í tillögu að fjárlögum, Það eru upphaf svika ríkisstjórnar flokkanna.
![]() |
Tryggi góð lífskjör |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2017 | 14:52
Listi ársins?
Enn og aftur er litið framhjá þingmönnum Suðurlands. Sá eini sem fær ráðherrastól er Singi Framsóknarmaður.Páll Magnússon verður að lúta flokksræði sjálfstæðismanna og Ari Trausti kemst ekki á blað.
Ráðherralisti nýrrar stjórnar var kynntur í dag. Sumt var viðbúið en aðrar ákvarðanir komu á óvart.
![]() |
Páll styður ekki ráðherralista Bjarna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2017 | 11:43
Of langur tími.
Er kálið þá komið í ausuna?
![]() |
Katrín fær stjórnarmyndunarumboðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar