Færsluflokkur: Bloggar

Inn með skepnurnar!

Þeir sem eiga dýr utanhúss ættu að taka þau á hús því að ekki er ólíklegt að mengun loftsins fari illa í þau. Helst á þetta við um hross sem tekin eru seint inn eða eru útistandandi yfir veturinn og fá heygjafir til að geta lifað úti. 

Líklega eru nautgripirnir komnir inn, en heitara veðurfar heldur þeim úti fram að jólum, sauðfé væntanlega á húsi.


mbl.is Með höfuðverk vegna mengunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mengun jarðarinnar.

Ótrúlegt hvað hrauni er stórt miðað við lítið eldvarp. Móða eldstöðvarinnar fer vítt og breitt um landið, eftir því sem vindar blása. Samanburður móðunnar úr lítilli eldstöð í Holuhrauni og gossprungunnar er myndaði Skaftáreldahraun og skapaði móðuharðindin er ótrúlegur.

Móðan úr Holuhrauni er samt ótrúleg, 


mbl.is Hraunið frá Holuhrauni er risavaxið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Endurbóta er þörf.

Halldór var útnefndur skussi eða klúðrari fyrir ummæli um sinnepsgasið, sem hann hafði trú á að hafi fundist í Írak. Mál hans var sópað undir teppi af Davíð Oddssyni vegna vináttu við Bandaríkjamenn.

Út af þessari framkomu á Halldór rétt á því að fá afsökun frá Davíð og þeim sem sátu í ríkisstjórn með honum. 


mbl.is Bandaríkin geri hreint fyrir sínum dyrum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Íslensk virkni er samofin.

Greinilega eru tengingar á milli megineldstöðva og brotabelta á Íslandi.Ásamt Bárðarbungu eru jarðskjálftar í Öxarfirði, öðru hvoru í Kötlu og í morgun í Heklu.

Árið 2000 varð gos í Heklu sem sýnt hefur verið framá að hleypti virkni í jarðskjálftabelti á suðurlandi sem kom fram í stórum skjálftum á 17. júní 2000 og sólstöðuskjálftanum 21. júní 2000. Það má reikna með að virknin í Bárðarbungu hafi áhrif á aðrar eldstöðvar á Íslandi. 


mbl.is Stór skjálfti í Bárðarbungu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Dísillinn stóð í stað.

Í gær var bensín lækkað hjá olíufélögunum, þá varð engin breyting á dieselverðinu. 

Þetta hefur greinilega verið gert til að samræma bensín og diesenverðið. 


mbl.is Bensínverð á niðurleið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gott mál.

Það er gott að íslenskur iðnaður sæki á. Fyrir neytendur er neftóbakið ágætt og fer vel í vasa.
mbl.is Stóraukning í neftóbaksnotkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Góður kostur!

Fyrir íslenska þjóð er það ánægjulegt að maður eins og Jón Gnarr njóti viðurkenningu víða um heiminn og er greinilega virtur af störfum sínum. Ánægjulegt er að hann íhugi framboð til forseta Íslands og vilji veita íslensku þjóðinni störf sín.
mbl.is Ungur maður með lífið framundan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband