Færsluflokkur: Bloggar
10.1.2017 | 16:41
Hættulegar öldur.
Þegar ég var yngri og bjó í Mýrdalnum varaði hún amma mín við sjónum. Ef maður var í öldunum yrði að fara varlega því útsogið væri svo sterk að ekki ætti að fara nálægt sjónum.
![]() |
Fór út með soginu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2017 | 10:43
Hvar er veturinn?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2017 | 13:45
Prýðisgott.
Ljómandi nýársávarp hjá forseta vorum!
![]() |
Faðmaðu heiminn, elskaðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.12.2016 | 14:38
Nú árið er að líða!
Sendi öllum hugheilar nýársóskir og þakka fyrir það sem klárast á miðnætti gamlársdagsins. Árið sem nú er að líða hefur verið ljómandi gott, svo gott að Íslendingar hafa fyllst áhuga fyrir fótboltanum í Frakklandi á liðnu sumri.
Það var ekki nóg með gott gengi fótboltans á árinu heldur voru aðrar íþróttagreinar að stimpla sig kyrfilega inn og nú eigum við íslendingar hóp af afreksfólki úr allmörgum íþróttagreinum. Allir þessir íþróttamenn og konur eru sómi okkar sverð og skjöldur við Áramót.
Einnig höfum við séð á eftir mörgum úr poppinu sem er dægurmenning lands og heimsins. Georg Mickel, Prina, Davið Boeeie og Leonard Choen eru listamenn sem allir muna eftir og sakna stórum, listafólk sem er grafið í minningu fólks.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.12.2016 | 17:41
Úrbóta er þörf.
Til að ná áttum er mikilvægt að þingmenn girði sig í brók, sama er hvaða flokki þeir eru og líti ástand þjóðarinnar alvarlegum augum og geri heilbrigðiskerfið að stolti íslensku þjóðarinnar á afmæli fullveldisins 2018.
![]() |
Líkir fjárlagafrumvarpi við hamfarir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2016 | 09:56
Er Núbó að sækja um?
Hvaða aðili er að sækja um þessa framkvæmd á hálendi Íslands?
![]() |
Stefnt að uppbyggingu á Hveravöllum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2016 | 10:17
Vistvænt er blekking
![]() |
Eggjakast á samfélagsmiðlum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2016 | 14:59
Stjórnarmyndunin nú í góðum höndum.
Ég er viss um að umboð til ríkisstjórnarmyndunar er í góðum höndum hjá Katrínu Jakobsdóttur. En mér þykir ekki rétt hjá Guðna Th að segja að hún þurfi að hafa hraðar hendur, því að mikilvægt er að hlutirnir séu gerðir vel og tíminn skiptir ekki öllu máli við það sem þarf að gera vel.
![]() |
Katrín vill mynda fjölflokkastjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
15.11.2016 | 17:21
Engeyjarsjórnin history.
Í dag kom veturinn með snjó og kuldum. Eitt af því góða sem fylgir snjónum er að það birtir með honum. Það sama gerðist í stjórnarmynduninni í dag. Sjálfstæðisflokkurinn verður að skila umboði forseta til stjórnarmyndunar. Það þýðir vonandi að stjórn miðju og vinstri flokka fer í stjórnarmyndun
![]() |
Katrín og Bjarni ræddu saman |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.11.2016 | 17:51
Engeyjarstjórnin í fæðingu!
Formlegar viðræður um myndun Engeyjarstjórnarinnar! Íslenska þjóðin á að verða sátt og sæl með það að hrunflokkurinn og pólitíkusar sem eiga eignir í krónuskjólunum verða ráðandi!
![]() |
Formlegar viðræður hafnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar