23.10.2011 | 14:11
Breytinga er þörf.
Ég vona að við Íslendingar fáum að kjósa okkur nýjan forseta á næsta ári. Forseti útrásarvíkinganna með vasafylli af Fálkaorðum hefur runnið sitt skeið.
Það sem hann hefur gert t.d. með því að staðfesta ekki lög sem eru samþykkt með auknum meirihluta Alþingis er honum eða þjóðinni til engskis gagns.
Því á að kjósa nýjann forseta næsta vor. Forseta sem vinnur með Alþingi en telur sig ekki yfir það hafinn líkt og útrásarvíkingarnir hanns gerðu.
![]() |
Eigum kost á að skipta um forseta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
22.10.2011 | 11:36
Þjóðargersemið Jóhanna.
Að sjálfsögðu geta flokksmenn og konur Samfylkingarinnar verið stolt af sínum leiðtoga. Hún sem er trú sinni stefnu og ötul í þeirri vinnu sem hún er í. Trygg sínum verkefnum.
![]() |
Jóhanna sjálfkjörin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
20.10.2011 | 14:43
Smæla framan í heiminn.
![]() |
Ísland vann Egyptaland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.10.2011 | 19:32
Skál, skál, Bermúdaskál.
![]() |
Tekur á taugakerfið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2011 | 10:34
Nýtilegt og afmarkað.
Ræktun beykisins ætti að geta verið afmörkuð. Einhvern vegin tel ég að það sái sér ekki um allt land eins og lúpínan hefur gert.
![]() |
Franskan skóg hingað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.10.2011 | 09:48
Óþægilegt að finna jarðskjálfta.
![]() |
Jarðskjálftar upp á 3,8 stig |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.10.2011 | 09:16
Líf í náttúrunni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2011 | 20:58
Rafskot að kvöldi.
![]() |
Rafmagn sló út vegna eldinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.10.2011 | 23:10
Fornar sagnir færa mönnum hlutverk.
![]() |
Á tánum vegna Kötlu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2011 | 20:48
Bejast, berjast.
![]() |
Réttargeðdeildinni að Sogni lokað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 371210
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar