3.1.2018 | 21:05
Aldarafmæli ömmu minnar!
Þann fjórða janúar rennur upp aldarafmæli hennar ömmu minnar heitinnar Sigríðar Finnbogadóttur sem var fædd 1918. Kalda árið sem Katla gaus um haustið og olli búsifjum viða um land og mikið jökulhlaup flæddi yfir Mýrdalssand.
Ég var alinn upp heima hjá ömmu minni og bjó þar til 18.ára aldurs,að Suður-Fossi þar sem hún amma mín bjó í allmörg ár þar til hún flutti á dvalarheimilið Hjallatún í Vík.
Á Hjallatúni bjó hún til dauðadags og átti þar ágæt ár síðasta hluta ævinnar. Ég átti heima rétt hjá dvalarheimilinu Hjallatúni og var prýðisgott að geta kíkt yfir til ömmu og frændur hennar tveggja sem þar bjuggu, Geirs og Einars frá Þórisholti í Reynishverfi.
Börnum mínum þótti gott að geta heimsótt ömmu sína á elliheimilið í Vík. Þá Sérlega yngsta barni mínu henni Gígju. Er hún var úti að dunda sér fór hún stundum yfir götuna og heimsótti ömmu sína á elliheimilið.
Það er ljúft að minnast lífs míns með henni ömmu í sveitinni. Hún ól mig vel upp og að alast upp í Sveitiini í Mýrdalnum var ljúft og skilaði mér nokkuð góðum út í lífið.
Með minningu einnar aldar þakka ég innilega kæra amma mín og minnist þín með góðum hætti.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2018 | 11:40
Ljómandi
Er rýmingarsala á jólabjórnum, Gott að byrgja sig upp fyrir Þorrann.
Jólabjórinn kominn á útsölu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2017 | 10:02
Enn á spenanum.
Er ekki rétt að biskupinn styðji ÓRG?
Ólafur Ragnar fái 7 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.12.2017 | 12:39
Verður að verða beltaskylda.
Það er greinilegt að átak verður að gera til að tryggja öryggi farþega í rútum á Íslandi. Við munum eftir því að í flugvélum eru farþegar skyldugir í að spenna beltin.
Öryggi Þeirra verður að gera og koma á í rútunum, því beltin munu halda fólki í sætunum ef slys verður. Með beltunum hefði ekki fólk lent undir rútunni hjá Klaustri.
Það verður að koma á skyldu hjá farþegum langferðabíla að spenna bílbeltin til að tryggja öryggi þeirra á ferð um landið!
Þrír áfram á gjörgæslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2017 | 16:02
Voru farþegar ekki í beltum?
Eru öryggisbelti ekki í rútunum. Er ekki fylgst með að farþegar séu ekki í beltum?
Hafnaði utanvegar eftir aftanákeyrslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.12.2017 | 16:49
Hallærislegt.
Prestar og biskupar Ísland eiga að taka laun sín eftir úrskurði launavísitölu. Ekki óðdúkka upp með það að allmargt sé ógreitt.
Leiðréttingar eftir 12 ára kyrrstöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.12.2017 | 13:55
Hönnunar mistök!
Enn eitt óhappið á brúnni yfir stóru Laxá. Einbreið brú með beygju á vegi sem allmikil umferð er um.
Fólksbíll og vörubíll í árekstri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2017 | 15:18
WOW bjargar okkur
Gott er fyrir okkur Íslendinga að eiga annað flugfélag til að bjarga okkur til að fara út úr landinu.
Flugferðum ekki fjölgað hjá WOW air | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2017 | 09:01
Upphaf með svikum.
Var ekki ákall almennings að afnema virðisaukaskatt af útgáfu bóka. Það er ekki gert í tillögu að fjárlögum, Það eru upphaf svika ríkisstjórnar flokkanna.
Tryggi góð lífskjör | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2017 | 14:52
Listi ársins?
Enn og aftur er litið framhjá þingmönnum Suðurlands. Sá eini sem fær ráðherrastól er Singi Framsóknarmaður.Páll Magnússon verður að lúta flokksræði sjálfstæðismanna og Ari Trausti kemst ekki á blað.
Ráðherralisti nýrrar stjórnar var kynntur í dag. Sumt var viðbúið en aðrar ákvarðanir komu á óvart.
Páll styður ekki ráðherralista Bjarna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar