Verkefni til eilífðar.

Greinilega eru eilífar þarfir fyrir viðgerðir á þessu húsi. Það er gott fyrir nemendur Iðnskólans og nú Tækniskólans að hafa hús í nágrenninu til að skoða. Nemendur geta farið yfir húsið og gert áætlanir um viðgerðir.


mbl.is Viðgerðir vegna nýs lekavanda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Verkafólk ekki með.

Ég var að skoða framboðslista Samfylkingar og Vinstri Grænna fyrir sveitastjórnar kosningar í Hafnarfirði. Hvorugur flokkanna sem kennir sig við að vera vinstri flokkar eru með verkamann eða verkakonu á listum sínum. Það er aumt ef jafnaðar flokkarnir tefla ekki fram fólki úr verkamanna stétt á listum sínum.


Til hamingju með 1. Maí

Til hamingju með daginn íslendingar og launþegar alls heimsins.Man eftir þegar ég átti heima í Vík og gekk milli húsa með 1 maí merki og seldi fólkinu í þorpinu. Með mér voru börnin mín og hjálpuðu mér með söluna.

Eftir að ég flutti á Selfoss varð mikið að gera í sölunni. Fór á Stokkseyri og seldi 1. Maí merki þar. Ánægjulegt hvað allir tóku vel á móti því að ég var að selja merki í tilefni dagsins. Verkalýðs hreyfingin á mikinn stuðning hjá fólki í dreifðum byggðum.


« Fyrri síða

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2018
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 370298

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband