Fámenn löggæsla á krepputímum.

Ég get vel trúað því að álagið á fólkið sem starfar í löggunni sé mikið. Fólk sem starfar í svona miklu návígi er ekki frjálst þó að það sé búið að stimpla sig út.

Mörg þeirra sem eru í hringiðu afbrota of neyslu nota hvert tækifæri til að klekkja á löggæslufólki. Innan og utan vinnunnar.

Samdráttur í embætti og embættum kemur niður á starfsfólki. Ekki óeðlilegt að afbrotum fjölgi nú þegar herðir að. 

Það er ekki hægt að krefjast löggæslu og þjónustu nema að mæta þörfum fólksins sem starfar við löggæsluna.


mbl.is Byrjaði sem einföld ábending
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband