Fólkinu í landinu verður að hjálpa.

Það er greinilegt að aðalmálið í sáttmálanum er staða fyrirtækjanna. Gott þau verða að lifa.

En hvað á að gera til bóta fyrir fólkið í landinu? Margoft hef ég skrifað um verðbæturnar. Er ekki rétt að ákveðið verði að setja verðbæturnar niður á einhverja dagsetningu einhvers dags áður en allt fór fjandans til og verðbólgan með vísitölutryggingu lána okkar fór á fullt.

Ég held að ríkisstjórnin og fulltrúar atvinnulífsins ættu að einhenda sér í aðgerðir til að minka greiðslu fólks af verðbótasvínaríinu. Það kæmi öllum til góða. Fólkinu og fyrirtækjunum í landinu. Þá hefði almenningur aðeins meira á milli handana til að fjárfesta, versla eða leggja aur fyrir.


mbl.is Festa gengið í 160 - 170
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Evert S

Njörður, til hamingju búin að taka upp framsóknarstefnuna. skuldleiðréttingu.

Evert S, 26.5.2009 kl. 21:02

2 Smámynd: Njörður Helgason

Evert. Framsóknar eða hvað annað. Það verður að gera eitthvað fyrir fólkið í landinu!

Njörður Helgason, 26.5.2009 kl. 21:21

3 Smámynd: marino

Njörður, þetta hjálpar fólkinu líka sem skuldar í verðtryggðum lánum, því innfluttar vörur munu lækka og þar með vísitalan.

marino, 26.5.2009 kl. 21:24

4 Smámynd: Njörður Helgason

@marino já og þar með getur neyslan lifnað við. Er það ekki eitthvað sem stefnt er að með tillögum atvinnurekenda?

Njörður Helgason, 26.5.2009 kl. 21:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband