Græðum landið.

Ég er á engan hátt hlyntur atvinnubótavinnu. En ég veit að félagsskapur og verkefni til að vinna að er öllum, allavega flestum bráðholt. Það ætti því að setja verkefnið í hendur aðila sem hafa með ræktun lands að gera. Jafnvel ræktun lands og lýðs. Útvega þeim verkfæri. Rútur eða langferðabíla. Stunguskóflur og verkfæri til að stinga fyrir plöntunum.

Þegar ég var yngri var boðið upp á kremkex og appelsín eftir skógræktarkvöld. Ég er viss um að svona verkefni mundi nýtast vel. Plönturnar færu ekki á haugana. Landið mundi græðast með skógarplöntum og fólk fengi verkefni. Verkefni sem sjást gróa og vaxa fyrir augum fólksins sem gróðursetti.


mbl.is Milljón trjáplöntur á haugana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 370318

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband