Logið að þjóðinni!

Þetta er ótrúleg markaðssetning fyrirtækja á síðustu tímum.

N1 lét það út ganga að bensín væri á þrotum. Hamstur. Enginn olíuskortur.

Bónus lét það út spyrjast að vöruskortur væri yfirvofandi. Hamstur. Enginn vöruskortur.

ÁTVR lætur út berast að mikil hækkun sé framundan. Allt að 25%. Hamstur. Ein eða tvær vörutegundir hækka svona mikið. Aðrar um 5%. Bull til blekkingar!

Þeta gera fyrirtæki til að níðast á trúgirni þjóðarinnar.

Þetta er áframhaldandi Þjóðarlygi eins og gert var í verðbréfum og peningabréfum fram á síðasta opnunardag bankanna fyrir þjóðnýtingu. 


mbl.is Örtröð í verslunum ÁTVR
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Leiðinlegi gaurinn

Þetta er allt saman gert til að klekkja á alkóhólistunum í flíspeysunum. Þeir borga ekki íbúðarlánin en flykkjast í ÁTVR til að kaupa vodka. Veit eitthver hvort apótekin ætli að hækka verðið á spritti?

Leiðinlegi gaurinn, 31.10.2008 kl. 21:20

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Já, en rakspíri helst víst fram í næstu viku.

Villi Asgeirsson, 31.10.2008 kl. 21:33

3 identicon

ekki verður á fólk logið,það geta ekki margir borgað af lánum sínum vegna þess að það á ekki pening og búið að missa vinnuna,en þó þarf að hleipa inn í hollum í vínbúðinar,vegna þess að fólk er að hamstra áfengi hvað er að fólki er þetta kreppan?ég held að fólk ætti nú að aðeins að skoða í hvað peningarnir fara og væla svo.

Sigga (IP-tala skráð) 1.11.2008 kl. 01:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 370317

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband