Andarslitrur atvinnulífsins.

Í upphafi fæ ég lánað hjá Megasi:

"Það er vont fyrst og svo versnar það síðan og verður að lokum djöfullegra en orð fá lýst."

Það hallar sífellt undan fæti. Ég hélt að vaxtahækkanir hefðu verið gerðar til að vinna á móti þenslu. Þenslan er nú eins og sápukúla sem sprungin er. Atvinnulífið hefur verið að leggjast í dvala. Nú held ég að stór aftaka sé framundan. Það er skelfilegt að seðlabankinn þurfi að bíta haus af skömm undanfarinna vikna með þessum aðgerðum.

 


mbl.is Stýrivextir hækkaðir um 6 prósentur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hver vill þá að éta skömmina ????????

hann (IP-tala skráð) 28.10.2008 kl. 23:11

2 identicon

@Hann. Talað er um að lögsækja Bretana. Held að ódýrara væri að nota Íslenska dómskerfið og sækja þá sem líklega eiga stæsta hlutann í þessu ófremdarástandi á Íslandi.

Fara í mál við stjórnendur Seðlabankans og ráðamenn þjóðar vorrar. Ríkisstjórnina.

Njörður (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 17:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband