Stjórnarmyndunin nú í góðum höndum.

Ég er viss um að umboð til ríkisstjórnarmyndunar er í góðum höndum hjá Katrínu Jakobsdóttur. En mér þykir ekki rétt hjá Guðna Th að segja að hún þurfi að hafa hraðar hendur, því að mikilvægt er að hlutirnir séu gerðir vel og tíminn skiptir ekki öllu máli við það sem þarf að gera vel.

 


mbl.is Katrín vill mynda fjölflokkastjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það væri okkur í hag að hér yrði stjórnarkreppa sem lengst.

VG reyndust mjög skaðleg þegar þau voru við völd seinast.

Ásgrímur Hartmannsson, 16.11.2016 kl. 15:05

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Eitthvað er það nú skrítið sem þú ert að láta ofan í þig þessa dagana..... undecided

Jóhann Elíasson, 16.11.2016 kl. 15:47

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ég vill enga Glópalista stjórn sem mun hafa opin landamær áfram. Nei ekki ég.

Valdimar Samúelsson, 16.11.2016 kl. 18:12

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Valdimar, loka þarf landamærum okkar nú þegar áður en það verður of seint. Flokkur fólksins það er fólkið í landinu sjálft vill það í tug þúsunda tali, þurfum að huga að okkar fólki stoppa atgerfisflótta og ná ungviðinu sem er þegar búið að flýja land heim aftur, koma á réttlátri skiptingu auðæfa lands og sjávar til að það sjái möguleika á að búa hér. Tæma gettóin sem þegar eru full af erlendum aðilum á lægstu hugsanlegum launum.

Sigurður Haraldsson, 16.11.2016 kl. 21:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband