Kötlusvæðið virkt að hausti.

Haustskálftarnir í Mýrdalsjökli hafa verið undanfarnar vikur. Ekki stórir en allmargir hafa komið fram á vefnum sem Veðurstofan heldur úti. Svona skjálfti eins og var í kvöld er ekki óalgengur á Kötlusvæðinu í haustskjálftunum. Ég man eftir því að svona skjálftar komu oft á kötlusvæðinu í skjálftahrinum þar. Mýrdalssandi var oftar en ekki lokað vegna hættu á Kötlugosi.
Virknin undir Mýrdalsjökli er almikil. Hún hefur tekið fjörkipp seinnipart sumars og að hausti. Því hefur verið haldið fram af fræðingum og sjálfmenntuðum spekingum að þynning jökulsins yfir sumartímann hafi áhrif á hegðan svæðisins og valdi því að jarðskjálftavirkni aukist þar.
Þetta er alls ekki ósennilegt því að allmikill þungi fer af jöklinum við sumarbráðnunina. Síðan má rifja það upp að flest Kötlugos sem heimildir eru til um hafa verið að hausti.
mbl.is Jarðskjálfti í Mýrdalsjökli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Ef Katla gýs þá er það ferlið að mun stærri hamförum á milli jökla!

Sigurður Haraldsson, 2.9.2011 kl. 02:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband