Gleðilegt ef þetta fer í gegn.

Líklega verður niðurstaðan sú að opnað verður fyrir viðræður Íslands og EB. Það vita allir íslendingar að Icesave verður að greiða hvort sem Ísland verður utan eða innan EB. Þessa ógæfuskuld verður að greiða þó að íslenska þjóðin hafi ekki stofnað til hennar.

Spennandi er að vita hvað kemur út úr væntanlegum samningaviðræðum sem mög líklegt er að Evrópusambandið samþykki á fimmtudaginn.  Íslendingar kjósa síðan um niðurstöðu viðræðnanna í þjóðaratkvæðagreiðslu. Það er ákvörðunin um inngöngu Íslands í Evrópusambandið.

Það þýðir ekkert fyrir fámenna þjóð við ysta haf að vera á móti dagsetningunni. Fundir EB eru haldnir á ákveðnum tíma. Mig minnir að íslendingar séu ekki að taka tillit til þjóðhátíðardaga annarra þjóða í settri dagskrá hér á landi á.


mbl.is Vinna á bak við tjöldin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Íslendingar eiga að kjósa núna áður en lengra verður haldið einfaldlega vegna þess að það er ekki stuðningur með þessari umsókn og allt of mikill kostnaður sem fer í þetta á sama tíma og það er ekki hægt að brauðfæða þjóðina vegna peningaskorts...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 15.6.2010 kl. 09:33

2 Smámynd: Njörður Helgason

Það verður kosið um niðurstöðu samninganna þegar hún liggur fyrir. Þá ræðst það hvort að íslendingar ganga í EB.

Um hvað ætti að kjósa í dag. Við höfum ekkert til að kjósa um nema skoðanir stjórnmálaflokka sem á engu eru byggðar.

Njörður Helgason, 15.6.2010 kl. 09:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband