Eyjafjallajökull enn að.

Það halda áfram náttúruhamfarirnar í Eyjafjallajökli. Eldgosið í dúrum. Rólegt og mikið á víxl. Vonandi að þessu fari að ljúka, þetta er orðið nóg.

Hef fylgst með míluvélinni í morgun. þegar dregur frá sér maður gosmekkina og ösku á jöklinum. Öskuskýin sem fara í austur. Mér skilst að það sé drjúgt öskufall í Skaftártungu núna.

Heyrði áðan í bónda undir Eyjafjöllunum. Hann bar sig vel, en alvaran er óneitanlega yfir honum, hans bæ og hjá nágrönnunm hans undir Eyjafjöllunum.


mbl.is Kolsvartur mökkur frá gosinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband