Tímabærar reglur.

www.baggalutur.is

1. Forseti skal vera þrifalegur.
2. Forseti skal ætíð hafa óaðfinnanlegt hár, að öðrum kosti smekklega hárkollu.
3. Forseti skal ætíð ganga í aðsniðnum, snyrtilegum samkvæmisklæðnaði. Aldrei gallabuxum, kvartbuxum, hermannabuxum, samfestingum, jogginggöllum né heldur stuttermabolum merktum alþjóðlegum eða innlendum dægurstjörnum.
4. Forseti skal ætíð heilsa þjóðhöfðingjum annarra landa með handabandi, hægri handar. Að undanskildum forseta BNA, honum skal heilsað með svonefndu „hæfæv“.
5. Forseti skal ekki tala við fjölmiðla, nema á hann sé yrt.
6. Forseti skal gæta orða sinna og ekki hræða þjóð sína, eða nágrannaþjóðir að óþörfu.
7. Forseti skal ekki reykja tóbak, neyta sterks áfengis eða tyggja tyggígúmmí á almannafæri.
8. Forseti skal ekki draga að sér óþarfa athygli með munnsöfnuði, bréfaskrifum, bloggfærslum, líkamstjáningu eða exótískum klæðaburði.
9. Forseti skal tala óaðfinnanlega íslensku og kunna skil á grundvallaratriðum íslenskrar stafsetningar og bragfræði. Hann skal að auki sýna sögu þjóðarinnar, menningu og listum lágmarks áhuga.
10. Forseti skal vera kominn í háttinn klukkan 22.00 á virkum dögum, en 12.15 um helgar og á stórhátíðum.


mbl.is Dýrkeypt yfirlýsing forsetans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján H Theódórsson

Frábærar reglur, nauðsynlegt að þær nái yfir allt stjórnaráðið og alþingi líka svo þetta lið sé ekki að skandalisera fram á nætur.

Kristján H Theódórsson, 27.4.2010 kl. 14:08

2 Smámynd: Njörður Helgason

Þeir klikka ekki Baggalútarnir.

Njörður Helgason, 27.4.2010 kl. 14:18

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sigurður Haraldsson, 27.4.2010 kl. 16:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 370317

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband