Greinilega eru ekki allir sáttir.

Katrín reynir að láta allt líta vel út fyrir verðandi meirihluta spjall. Það er morgunljóst að þeir sem greiddu atkvæði gegn því að VG mundi fara í umræður um samstarf.

Fyrir VG er hægt að búast við því að samstarf flokkanna geti orðið þungt og hlutir geti komið upp sem valda því að komandi stjórn geti fallið.

Ekki er ólíklegt að enn ein ríkisstjórn sem sjálfstæðisflokkurinn á aðild að falli eftir eitt ár.


mbl.is Atkvæðin komu Katrínu ekki á óvart
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. nóvember 2017

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 370306

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband